13.02.2008 15:23:03, Bibbi |
1934 var hann seldur Hrossarćktarfélaginu Neista í Vatnsdal fyrir 600 kr. Ótaminn sjálfur. Gaf glćsileg afkvćmi, fríđ, jafnvaxin, léttvíg og viljug međ allan gang, en mest bar á klárgangi. Nokkuđ hefur boriđ á óţjálu skapi og hrekkjum.
Sýningar:
1934 Undirfellsrétt - I verđlaun. Eigandi: Lárus Björnsson, Grímstungu. Stćrđ: 138 cm
Lýsing: Mjög fríđur, fínn, fjörlegur, reistur, réttur, vel settir fćtur alveg réttir.
1934 Undirfellsrétt - I verđlaun fyrir afkvćmi. Eigandi: Lárus Björnsson, Grímstungu.
1938 Sveinsstađir - I verđlaun. Eigandi: Hrossarćktarfélagiđ Neisti.
Eldur var ótaminn. Hann gaf mjög glćsileg hross, fríđ, sviphörđ međ fínan og háreistan háls, góđ hlutföll, viljug klárhross međ tölti. Lundin óţjál og talsvert bar á hrekkjaeđli. (GB, Ć&S I)
Eldur er mjög fríđur og fjörlegur, hefir fina reiđhestsbyggingu og léttar hreyfingar. Hann líkist ađ mestu Hindisvíkurćtt og margt barna hans. (TA, Búnađarrit 1939)
|