Notaður á Hólum 1917-1920. Var leigður til kynbóta austur í Suður-Þingeyjasýslu sumarið 1920, og
geltur á því ári. Síðar seldur Jóhannesi Reykdal.
Sýningar:
1919 Garði, Hegranesi - I verðlaun. Eigandi: Sigurður Sigurðsson, skólastjóri á Hólum. Stærð: 139 cm
Einnig nefndur Þór frá Hólum og Horni frá Hólum...Páll Sigurðsson, sem var samtíða Þór á Hólum og næstu ár á eftir, segir, að hann hafi gefið ágæt reiðhross, vel sköpuð og kostamikil. (GB, Æ&S 149)