1912 Þjórsártún - I verðlaun. Eigandi: Árni Ísleifsson, Stóra-Ármóti. Stærð: 136 cm
1914 Þjórsártún - II verðlaun. Eigandi: Árni Ísleifsson, Stóra-Ármóti. Stærð: 136 cm
Fyrstu árin 2 leigði [Hrossaræktarfélag Hraungerðishrepps] sér sama hestinn. Hann var brúnn að lit, nefndur Fengur, ættaður frá Stóra-Ármóti í Flóa og sæmilegur hestur í alla staði...Reyndist hann vel til undaneldis. (SS, Búnaðarrit 1918)