10.02.2008 05:27:32, Bibbi |
Sýningar:
1931 Stokkhólmi - I verðlaun. Eigandi: Sigurður Einarsson, Stokkhólma. Stærð: 138 cm
Lýsing: Fríður, harður, fjörlegur, fínn, reistur, réttur, vel hvelfdar síður, vel settir fætur og réttir.
1934 Stokkhólmi - I verðlaun. Eigandi: Sigurður Einarsson, Stokkhólma.
1938 Stokkhólmi - I verðlaun. Eigandi: Sigurður Einarsson, Stokkhólma.
1938 Stokkhólmi - II verðlaun. Eigandi: Sigurður Einarsson, Stokkhólma.
1941 Stokkhólmi - I verðlaun. Eigandi: Sigurður Einarsson, Stokkhólma. Stærð: 139 cm
Lýsing: Fríður, reistur, frekar miðlangur, léttbyggður. Útskeifur framan og sveiflar dálítið.
Móri er fríður hestur og harður, vel reistur, réttvaxinn, heldur bolþykkur, fætur réttir og traustir. Hann hefir Iítið verið taminn nema til dráttar, en til þess er hann skörungur. Afkvæmi hans eru yfirleitt fríð, harðleg og réttvaxin, en mörg þeirra hafa betri byggingu fram en aftur. (TA, Búnaðarrit, 1939)
|