Staka er ađalrćktunarhryssa Jóa. Hún er međ 1. verđlaun undan Svarti frá Unalćk (ekki beint ţađ fyrsta sem manni dettur í hug útfrá myndum...!!!) og gćđingshryssunni og töltaranum mikla Vöku frá Stóra-Hofi, Stígsdóttur. Ţess má geta ađ Vaka er einnig móđir Tuma frá Stóra-Hofi sem hefur gert frábćra hluti í töltkeppnum međ Viđar Ingólfsson. Vaka var sjálf frábćr tölthryssa og komst m.a. í úrslit í tölti á Íslandsmóti međ Eirík Guđmundsson og á Landsmóti međ eiganda sinn Kolbrúni í Stóra-Hofi. Staka er meiriháttar skemmtilegt hross, betra tölt er varla hćgt ađ hugsa sér og fótaburđurinn endalaus.