12.11.2009 20:53:22, Hestamin |
Vídalín fór í fordóm á héraðssýningunni á Hellu í gær og hækkaði sig tölvuvert í hæfileikum frá því í fyrra. Hann hækkaði í tölt upp í 8,5, brokk upp í 7,5, fegurð í reið í 8,5 og hann fékk 9,5 fyrir vilja og geðslag sem þessi hestur á svo sannarlega skilinn. Vídalín er stór personuleiki sem hver sem kemur nálægt honum tekur eftir. Ofbóðslega geðgóður, næmur og kurteis og alltaf til að gefa 150 .
Sun. 14. júni: Það voru engar breytingar hjá Vídalín í ýfirlitinu í dag. Hann lenti í 3. sæti í flokki 5v stóðhestar eftir Ársæll og Grunni með hæstu hæfileikaeinkunn 8,66
Ég er meiriháttar ánægð með þennan áfanga hjá honum og hlakka mjög mikið til næsta árs.
Sköpulag: 8 -8 -8,5 -8,5 -7,5 -7,5 -8 - 8 = 8.02
Kostir: 8,5 - 7,5 - 9 - 8,5 - 9,5 -8,5 - 8,5 = 8.66
Aðalein: 8.40
Prüfung: 14.05.2009 |