Pferd | Hinzufügen

Navigation
Hauptseite
Aktuelles
Letzte Änderungen
Bedeutende Zuchtpferde
Zufälliges Pferd
Wunschpferd
Über Stormhestar

Suche
 

Verkaufspferde
Neue Pferde
TOP 10
Pferd suchen
Pferd anbieten

Datenbank
Pferd suchen
Pferd eintragen
Kontakt suchen
Kontakt eintragen
Veranstaltung suchen
Veranstaltung eintragen
Bild suchen
Bild eintragen

Mein Konto
Konto eröffnen
Login

Sprachen
Deutsch
English

Anmerkungen IS1923186021 - Skúmur f. Kirkjubæ frá Selalæk (2)
Datum/Autor Text
13.02.2008 15:43:05, Bibbi Fæddur: 1923
Staður: Selalæk, Rangárvöllum
Litur: Móbrúnn
13.02.2008 15:42:28, Bibbi Hrossaræktarfélag Rangárvalla keypti Skúm fyrir 900 kr árið 1929.

Sýningar:

1927 Djúpidalur - I verðlaun. Eigandi: Gunnar Sigurðsson, Selalæk. Stærð: 135 cm
Lýsing: Fríður, fjörlegur, reistur, réttur, prýðilega settir fætur, nema aðeins innskeifir. Virðist gott reiðhestsefni

1930 Djúpidalur - I verðlaun. Eigandi: Hrossaræktarfélag Rangárvalla.

1933 - I verðlaun fyrir afkvæmi. Eigandi: Hrossaræktarfélag Rangárvalla.

1937 Djúpidalur - I verðlaun. Eigandi: Hrossaræktarfélag Rangárvalla.

1940 Djúpidalur - I verðlaun fyrir afkvæmi. Eigandi: Hrossaræktarfélag Rangárvalla.

Hrfél. Rangárvalla keypti Skúm árið 1927 og notaði hann til ársins 1941. Afkvæmi Skúms voru misjöfn að stærð, sum mjög stórvaxin, öll jafnvaxin, sérlega bollöng og vel vöðvuð. Móbrúnn litur og leirljós voru algengastir. Fætur voru vel gerðir og fallegir. Þetta voru góð og viljug brúkunarhross og reiðhross jöfnum höndum. (GB, Æ&S I)

Skúmur frá Kirkjubæ, nr. 110, er fríður hestur og gæðalegur. Móðir hans, Brúnkolla í Kirkjubæ, var viðbrigða gæðingur, og likist hann henni mikið í sjón, en hefir ekki verið svo taminn, að reynzla fengizt á um gæði hans. Aftur á móti er reynsla fengin fyrir því, að fáir sona hans bregðast að reið né dugi. -- Sýning var haldin á afkvæmum hans 1933. Nú er Hrossaræktarfél. Rangárvalla lítið, og búið að selja nokkra fola undan honum, svo að hrossafæðin krafði þess, að þaulsmalað væri allt félagssvæðið af afkvæmum hans, svo að hægt væri að halda sýninguna. Kom þá í ljós, að hestarnir voru 26, en hryssurnar 9, og er þetta svo enn, að hestar fæðast miklu fleiri undan honum en hryssur, og eru yfirleitt miklu gjörfulegri en hryssurnar, einkum hafa þeir betri fótabyggingu. Ég hefi tekið þetta fram vegna þess, að ég held, að þetta sé ástæða þess, að með Skúm voru aðeins sýndar tvær dætur hans, svo margir fallegir og góðir hestar, sem hafa komið undan honum. (TA, Búnaðarrit 1939)


Datenschutz | Impressum | Über Stormhestar | Lizenzbestimmungen

Der Inhalt dieser Seite steht unter der GNU Free Documentation License.
Software Version 1.0.42

GNU Free Documentation License

stormhestar, taktklar, Islandpferd, Islandpferde, icelandic horse, horse, database, Datenbank, Isländer, Island, Sattel, Trense, Ausrüstung, Reiten, Pferd, Tölt, Rennpass, Natur, FIZO, Prüfung, Ergebnisse, Veranstaltungen