Var virtur til styrka á 750 kr. Í árslok 1931 var hann seldur til geldingar, vegna þess að nokkuð hafði borið á að bjöguð folöld kæmu undan honum. Mæður þessara folalda voru af ýmsum ættum, þannig að ekki leikur vafi á að hesturinn hafi valdið þessu.
Sýningar:
1930 Laxárbrú - I verðlaun. Eigandi: Hrossaræktarfélag Bræðratungusóknar. Stærð: 140 cm
Lýsing: Fríður, fínn, mjög fjörlegur, reistur, réttur, ágætlega settir fætur og réttir.