Undan Ýringi var stóðhesturinn Vindur frá Arnþórsholti, en hann og synir hans, Vindur frá Lundi (síðar Fitja-Vindur) og Jarpur frá Grund, mótuðu mikið hrossastofninn í Lundareykjadal.
Sýningar:
1920 Deildartunga - II verðlaun. Eigandi: Ari Guðmundsson, Skálpastöðum. Stærð: 138 cm
1924 Grund í Skorradal - II verðlaun. Eigandi: Ari Guðmundsson, Skálpastöðum.