Anmerkungen
IS1908258585 - Nanna frá Kolkuósi (2)
|
Datum/Autor |
Text |
09.02.2008 11:39:54, Bibbi |
Fædd: 1908
Staður: Kolkuósi
Litur: Rauður/bleik- ekkert auðkenni einlitt
1921 Garði, Hegranesi - I verðlaun. Eigandi: Hartmann Ásgrímsson, Kolkuósi. Stærð: 140 cm
Lýsing: Vel byggð nema nokkuð baklöng. Ágætt reiðhross. |
09.02.2008 11:38:00, Bibbi |
Efraás-Rauðku-ætt. Ættrnóðurina sjálfa þekki jeg ekki, en undan henni hafa verið sýndar 4 hryssur. Þær hlutu: 1 I., 1 II. og 2 III. verðlaun. Hryssan, sem hlaut I. verðlaun, er rauð í eigu Hartmanns Ásgrímssonar á Kolkuós, og heitir Nanna. Hún er fríð, stór vexti og þroskamikil og gott reiðhross. 1921 var sýndur með henni sonur hennar, 3 vetra, mjög líkur móður sinni, en fella varð hann frá verðlaunum vegna galla á kynfærunurn. Systir Nönnu, sem hlaut II. verðl., er brún, eign Jóns bónda í Tungu í Fljótum, aðkvæðagott reiðhross, var felld fra I. verðlaunum vegna lýta á lendinni. Að öðru leyti er hryssan afbragðs fríð. Undan henni voru sýnd hestur og hryssa, rauð, sem bæði hlutu 1. verðlaun. Er þessi litli stofn svo fallegur, að hann gefur mjer góðar vonir um vaxandi gengi. Hinar tvær hryssurnar, sem hlutu III. verðlaun, eru miklu svipminni, en reynslan verður að sýna, hvort þær ná systrum sínurn í afkvæmunum. (TA, Búnaðarrit 1924)
|
|
|
|