Þrándur var mættur í stóðið hjá okkur graður og gerði mikinn óskunda þar, fyljaði merar og hvaðeina!
Við vitum því ekkert um hann annað en hann er ekki taminn.
Hann er fallegur og ágætlega faxprúður, ekki styggur í aðhaldi.
Hann er meðalstór, fallegt bak og háar herðar, samsvarar sér vel.