Reyndist erfiður í tamningu vegna lundstirðleika og hrekkja. Hrossaræktarfélagið Þróttur í Hrútafirði keypti hestinn af Árna Einarssyni í Miðey 1943. Gaf fríð og léttleg afkvæmi en erfið í lund og hrekkjótt.
Sýningar:
1945 Bæ - I verðlaun. Eigandi: Hrossaræktarfélagið Þróttur, Hrútafirði.. Stærð: 137 cm
Lýsing: Fjörlegur og harðlegur svipur. Reistur og mjög hlutfallsgóður. Áslend.- Góð reiðhestsbygging. Nokkuð
réttir fætur.